Wednesday, 21 November 2012


Þetta eru jólakortin sem ég gerði árið 2011

Saturday, 11 August 2012

Algjör engill

Þennan heklaði ég fyrir mörgum árum, nú er hann kominn fyrir gluggann í útidyrahurðinni.

Thursday, 9 August 2012

Og áfram heldur handavinnuklúbburinn
Þetta kalla ég sjónörfandi leikföng fyrir ungbörn

Brosandi andlit

Það þarf enginn að óttast þessar mýs
Pottaleppar,

meira af þeim
Pokar fyrir síma eða myndavélar

Borðtuskur/pottaleppar

Monday, 9 April 2012

Prjónaklúbbur Rauða krossins

Mér var boðið að taka þátt í sjálfboðastarfi kvenna sem vinna fyrir Rauða krossin á Selfossi, vinnan felst í því að prjóna eða hekla flíkur eða leikföng, ég geri mest af leikföngum og fæ margar hugmyndir á netinu. Hef ekki nákvæma verklýsingu en prófa mig áfram þar til ég er ánægt með útkomuna.

hér eru mús, köttur og viskastykki sem ég heklaði í kringum

marglitir kettir og ugla

þessi ugla er búin til úr flees efni, augun eru líka úr flees, ég klippi tvö stykki eins, sauma þau saman og fylli svo með tróði. Það er hægt að nota hvaða lit sem er í ugluna, börn hafa gaman af litríkum og mjúkum leikföngum. Þetta verður svo selt á basar í haust og andvirðinu varið til góðgerðamála.

Sunday, 12 February 2012

Jólakortin árið 2011


Það hefur verið lítið um handavinnu undanfarið, nóg að gera í búferlaflutningum og að koma sér fyrir á nýjum stað.