Sunday, 12 February 2012

Jólakortin árið 2011


Það hefur verið lítið um handavinnu undanfarið, nóg að gera í búferlaflutningum og að koma sér fyrir á nýjum stað.