Friday, 25 January 2013

Fyrir jólin 2012  heklaði ég bæði hjörtu og engla sem ég festi á kortin

Þetta var frekar einfalt hjá mér.
Svo fann ég þetta munstur í gömu blaði,

og heklaði gardínu fyrir gluggann í svalahurðinni, það tók mig 100 daga að klára þetta sem er 185 cm. á hæð.