Friday, 24 December 2010

Jólaútsaumur

Löber, ég heklaði í kringum hann nýlega.  





















  




Og borðdúkur, þetta er helmingurinn af honum.
Jólakortapoki og lítill klukkustrengur.

Klippt, málað og saumað

Svona hjörtu hef ég saumað í tugatali og gefið

Órói úr kartoni

Wednesday, 22 December 2010

Verum náttúruvæn

Klippum innkaupapoka í mjóar ræmur, þvert á pokann og tengjum þræðina saman eins og sést á myndinni
Heklum hólk, saumum saman að neðan og endum á að gera svona handfang
Þá er margnota innkaupapoki tilbúinn

Málað á púða og koddaver

Heklað utan um dúka og viskustykki

Hér er heklað í kringum alla dúka og viskustykki

Jólin 2003

Krossaums kort
Hekluð hjörtu
Krossaumur, ég gaf Joana þessa mynd í afmælisgjöf

Kort og skraut fyrir jólin 2004

Langi veggurinn

Þessi veggur er við veröndina til vinstri að húsi Matild og Manuels

Meira mósaik

Þessi veggur er á veröndinni, sést í garðinn til hægri. Þetta var gert 1993, áður en þakið var sett yfir veröndina.

Mosaik frá 1993

Því miður fauk vasinn um koll eina nóttina og brotnaði
Lítill veggur við bílskúrinn

Englar

Þessir englar voru gerðir fyrir kirkjubasar 1996

Matseðlar

Ég gerði 50 matseðla fyrir augnlæknaþing sem haldið var á Laugarvatni 1996. Notaði þurrkaðar jurtir og engir tveir voru eins.

Stúlka með kött og páfagauka

Þessa mynd saumaði ég 1986