Handavinna Þórunnar
Hér verða sett inn sýnishorn af handavinnu sem húsmóðirin á Fossveginum hefur gert á liðnum árum
Friday, 24 December 2010
Jólaútsaumur
Hér koma útsaumaðir hlutir sem ég gerði fyrir svona 40 árum þegar börnin mín voru ung.
Löber, ég heklaði í kringum hann nýlega.
Og borðdúkur, þetta er helmingurinn af honum.
Jólakortapoki og lítill klukkustrengur.
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment