Wednesday, 22 December 2010

Verum náttúruvæn

Klippum innkaupapoka í mjóar ræmur, þvert á pokann og tengjum þræðina saman eins og sést á myndinni
Heklum hólk, saumum saman að neðan og endum á að gera svona handfang
Þá er margnota innkaupapoki tilbúinn

2 comments:

  1. Sæl vinkona.
    Gaman að sjá fallegu handavinnuna þína. Mikil fjölbreytni í henni sem er æðislegt.
    Takk fyrir .
    Þín vinkona Sigga.

    ReplyDelete
  2. Takk Sigga mín, það er gott að fá hrós frá eins mikilli handavinnukonu eins og þér.

    ReplyDelete