![]() |
Saumuð mynd 1985 |
Klippimynd |
Hekluð hárbönd |
Prjónaður kragi |
Hér verða sett inn sýnishorn af handavinnu sem húsmóðirin á Fossveginum hefur gert á liðnum árum
![]() |
Þetta er kökukeflið hennar mömmu, líklega 70 ára gamalt, mig langaði að hafa það uppi við svo ég saumaði bakkabönd fyrir það. |
![]() |
Ég óf þessa mynd á námskeiði hjá Sigrúnu Jónsdóttur, kirkjulistakonu |
![]() |
Hurðarkrans saumaður úr skrautlegu efni sem er fest á járnhring. |
![]() |
Matild bað mig að skreyta þessar flöskur fyrir sig. |
![]() |
Ég klippti mynd af servíettu, límdi hana á flöskuna og skreytti svo með plastmálningu. |
Þessar rúður eru yfir hurðinni inn í svefnherbergið. |
Þessar eru yfir hurðinni inn á baðið. |
Eins og sést eru þessar bjöllur á gluggum sem snúa út í garðinn |
Þessi er á eldhúsglugganum. |
![]() |
Kerti og bjöllur eru svo færðar aftur yfir á plastfilmu og geymdar til næstu jóla. |