Tuesday, 4 January 2011

Flöskuskreytingar

Matild bað mig að skreyta þessar flöskur fyrir sig.
Ég klippti mynd af servíettu, límdi hana á flöskuna og skreytti svo með plastmálningu.

No comments:

Post a Comment