![]() |
Þetta er kökukeflið hennar mömmu, líklega 70 ára gamalt, mig langaði að hafa það uppi við svo ég saumaði bakkabönd fyrir það. |
![]() |
Ég óf þessa mynd á námskeiði hjá Sigrúnu Jónsdóttur, kirkjulistakonu |
![]() |
Hurðarkrans saumaður úr skrautlegu efni sem er fest á járnhring. |
No comments:
Post a Comment